Tuesday, August 02, 2005
Af lelegum avaxtaaetum
Eg hef aldrei verid avaxtaaeta af guds nad. Las thad einu sinni ad menn eigi bara ad borda thad sem thrifst i naesta nagrenni og komst ad thvi ad af avoxtum vaeru thad blaber-namm og kraekiber-oj, og hugsanlega njoli og hundasura. Eg veit i sannleika sagt ekki i hvada kategoriu thetta tvennt sidastnefnda fellur. Thad er thvi ekki um audugan avaxtagaard ad gresja a astkaera ylhyra. Eg hef lika lesid ad madur eigi ad borda avexti og graenmeti heilsunnar vegna- af thvi thad er svo hollt... Graenmetid a eg ekki i erfidleikum med ad innbyrda, tomatar og kal og sveppir, thad klarast alltaf fljott ur minum kaeliskap. Avextir a annad bord eiga thad til ad stokkbreytast i isskapnum i einhvern skelfilegan ohugnad. Einn daginn opnar madur i sakleysi sinu skapinn og verdur fyrir aras bruns, lins mannaetueplis eda graenna herdeilda jardarberja, puff, thad er sko ekki gaman. Svo sarnar mer thegar eg hugsa um fjarhaedirnar sem eg eydi i Tesco i "hollustufaedi" sem eg aetladi ad borda en gerdi ekki. Ja thad er ekki alltaf gott fyrir budduna ad versla hollt. Eg vard thvi vaegast sagt snaelduvitlaus af gledi um daginn thegar eg akvad ad gefast upp og vidurkenna ad eg borda sjaldan af avoxtunum skulud ther nu thekkja tha. Keypti til malamynda innocent smoothie. I einni fernu eru 10 epli, 27 jardarber, 2 og halfur banani og kreist appelsina og enginn sykur, salt eda rotvarnarefni. Og viti menn- thetta er mesta snilld ever! Eg drekk svona eina fernu a dag sem er 4 sinnum radlagdur dagskammtur af avoxtum, ju-hoo. Svo er eg lika ad styrkja svona lifraena baendur i Afriku med thessu og eitthvert Buy-A-Cow projekt. Threfalt hurra fyrir innocent smoothie!!!
Aftur ad vinna i ritgerdinni nuna
By the way- kikid a thennan mann, http://www.showandtellmusic.com/pages/galleries/gallery_l/lilmarkie.html thetta er svona saeko kristinn madur sem gefur ut grammofonplotur thar sem hann syngur med ohuggulegri plat-barnarodd um gud og fostureydingar- CREEPY
Au revoir
Aftur ad vinna i ritgerdinni nuna
By the way- kikid a thennan mann, http://www.showandtellmusic.com/pages/galleries/gallery_l/lilmarkie.html thetta er svona saeko kristinn madur sem gefur ut grammofonplotur thar sem hann syngur med ohuggulegri plat-barnarodd um gud og fostureydingar- CREEPY
Au revoir