Monday, August 01, 2005

Af heljarinnar heljarmennum um helgina

Thetta var nu meiri helgin. Karl og Noa-Siriusbullan var fyrsta stopp. Eda myndi landinn ekki uppnefna snilldarverk Tims Burtons thad? Johnny Depp atti storleik sem Villi Wonka, thad var sko eiginlega bara aegilegt ad sja hvernig karlinn leit ut i myndinni- dettur helst i hug Michael Jackson Botox Zombie. En myndin var hin besta skemmtun, svolitid creepy a stundum og eg myndi ekki vilja hitta umpa-lumpa i dimmu husasundi ad kveldlagi.
Svo for min i vettvangsferd a laugardaginn, for ad skoda hus folks i Andabae og nidurstadan... thau eru falleg. Atti videokvoldstund med griskum gaedingi, Georgiosi um kveldid. Dodgeball er alveg storsnidug mynd, thar sem Rip Torn slo i gegn-you are as useful as a xxxx flavoured lollipop...serkennilegur madur. Svo hrelltu djoflar okkur i Constantine, ansi kruttleg raema.
Hapunktur helgarinnar var svo drumbakast eda svokallad tossing the caber a halandaleikunum http://www.albagames.co.uk/pics/picomo12.jpg gaman ad thvi. Einnig matti sja hoppudanskeppni. Thad tharf sko sterka kalfa i svoleidis.
En meira um thad seinna, tharf ad skrifa eitt stykki mastersritgerd og leita ad vinnu...
Droppidi mer endilega linu- eg veit ekkert hverjir eru ad lesa thetta...
Ciao dahhhlings- lifi skosku steraboltarnir

Comments: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?