Wednesday, July 20, 2005

It's been a long time baby

Oj bara hvad eg er lelegur bloggari.
Skammast min alveg nidur i taer. En hvad um thad er loglega afsokud med taeknilegum ordugleikum ad venju. Fult lika ad thurfa ad nota ugglenskt lyklabord hmm.
Vedrid leikur vid hvern sinn fingur thessa dagana og minir fingur leika vid hvern lykilinn a faetur odrum a lyklabordi tolvunnar her i einmanalegu bokasafninu minu. Eg er nebblilega ekki uti ad njota vedurblidunnar heldur barasta inni ad pikka inn mastersritgerd. Gaman gaman, eldgos, hungursneyd og Islendingar ad eta skona sina. Las thad i einni heimild ad landinn hafi frekar viljad eta thad sem uti frysi heldur en hrossakjot. Ja herna her, vid Fronbuar erum greinlega svolitid ser a bati. Se fyrir mer gamlan torfbae med oskufollnum fiflum a thakinu og Bukolla longu daud ur fluoreitrun einhversstadar uti i moa. Husfreyjan er i oda onn ad rifa blod ur Flateyjarbok- the now lost version- og skella on' i pott med sjodandi vatni. hun hraerir vel i og rifur sidan skoleppana af ser og hendir theim i sodid lika, svona til bragdbaetingar. Hesturinn Grani hneggjar uti a tuni, vel feitur og spraekur. Husfreyju flygur ekki i hug ad skella eins og einni lopp af Grana ut i sodid. Oj bara, thad er svo skammarlegt. Ad lokum deyr allt folkid a baenum ur hor og presturinn maetir a svaedid og beitir Grana fyrir likvagninn sem dregur allt hyskid ut i naestu fjoldagrof tharna i skaftafellssyslu.
Thad er vist bara malid ad vid Klakadronglarnir a eyjunni milli Moskvu og Washington erum fagurkerar og latum ekki bjoda okkur upp a eitthvad rusl, bara skoreimar og skinnbaekur a la carte.
Ja svona er nu lifid skrytid. Best ad halda afram ad skrifa um islenska pottagaldra
Leiter beibis

Comments:
Heja beibí

Heilagir hestar og gómsætur skófatnaður - hlakka til að lesa uppskriftirnar í masterpísinu...

heyrumst fljótt
lo fjú baunasúpa

Hillbill -
horses and hounds
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?