Thursday, July 21, 2005

Af magatruflunum og ritgerdum

Thad er merkilegt hvad ritgerdir geta haft musikolsk ahrif a meltingarveginn. Fyrir utan ad thjast af svefnleysi vegna hita og streitu tha er garnagaulid alveg ad drepa mig. Niunda sinfonian hljomar i thormunum, uff! Annars er eg nu buin ad klambra saman um fjordungi af ritgerdinni, allt frekar samhengislaust enn, hmm.
Ekki baetir ur skak ad Amrikanarnir a golfskonum eru bunir ad yfirgefa Tesco. Thad var svolitid kruttad ad fylgjast med theim spigspora um a golfgaddaskom med amrisku bossana afar aberandi i throngu koflottu golfbrokunum. Yndislegt hvad their lifa sig inn i ad vera ahorfendur a Opna Breska. Aetli their seu lika svona ef their horfa a synchronised swimming, fimleika og listdans a skautum. Bara ad Andabaer vaeri heimabaer sliks sports. Tha vaeri sko gaman ad lifa... og versla i Tesco. Midaldra of thungir Amrikanar i ballettskom, leikfimibol-med palliettum og pryddir nefklemmum, ummmm. En ekki verdur a allt kosid. Andabaer er aftur ordinn draugabaer, nema kannski fyrir utan kedjureykjandi japanska turista i leiguskotapilsum sem na nidur a okkla. Ju, thad er nu frekar kruttad ad horfa a turistana.
Cheers ad sinni

Comments:
Þú ert sem sagt að læra þar sem golfmótið fer fram ár hvert? það vissi ég ekki. Ertekki orðin góð í pútunnum?
Eiki
 
Jahts russalega oflugur puttari marr. Jack Nicklaus var bara ordlaus thegar eg puttadi kylfunni minni beint i skoflunginn a honum a breska opna um daginn. Eg sagdi honum ad vera ekki ad rifa sig og henti svo golfbolta i hausinn a honum hi hi. Nei djok, eg hef barasta aldrei spilad her a Old Course. Thetta er natturulega bara hneyksli.
Billi
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?